Mjög vel með farinn , teygjur heilar. Vantar hettuna
Tvær ólar fylgja, ein stutt og ein stillanleg löng. Klassískt og fallegt veski.
Dökkbláar kósý buxur með góðum vösum. 50% modal tencel.
Lítið notaður. Þykkur og mjúkur.
Nánast ónotaðar gæða vinnubuxur fyrir barn. Sirka 4-5 ára en veltur auðvitað á barninu. Sér nákvæmlega ekkert á þeim! Keyptar nýjar.
Aðeins þvegnar og mátaðar en voru of litlar. Hafa setið óhreyfðar inn í skáp.
2x bolir. Úr Next, engin mynd á baki.
Buxur og jakki frá Kuling. Lítið notað, báðar flíkur vel farnar. Dusty pink litur.
Nánast ónotaður flísgalli frá Molo. Barnið óx nánast strax upp úr honum! Hægt að loka höndum og fótum.
Lítið notuð Only úlpa keypt í Vero moda. Fölgræn á litinn, góðir vasar. Hægt að taka loðfóðrið af hettunni.
Svanhvít snjógalli st. 86 eða 12-18 mánaða. Appelsínugulur á litinn. Mjög lítið notaður, hné og rass óslitin.